25. Jún

Sumarútilega Anima x Röskva!

Birt þann 25. Jún. 2021 - Finnbogi Jónsson

Sælir kæru animulingar! Nú verður fagnað dátt, hlegið hátt og djammað. Heldur brátt. Förinni er í þetta skiptið heitið út í Þórisstaði í Hvalfirði 24. júlí með Röskvuteyminu. Þar verður tjaldað, grillað og sippað á fleiri en einum volgum tuborg grøn. Eitthvað af bjór verður í boði Animu, annars er BYOB. og er þessi vitleysa ókeypis fyrir utan tjaldsvæðið sjálft. Það kostar litlar 1600kr (Tilvalið að deila tjaldi ;)) Endilega komið með vini ef viljinn er fyrir hendi, það er bara gaman.

Sjáumst í (vonandi) fkn bongóblíðu og stríðu!


Summer-camping! Anima x Röskva

Hello psycho(logy) students! Now it's time to grab your tent and skip the rent as we are going with the Röskva team to Þórisstaðir in Hvalfjörður the 24th of july to camp up and party! There will be some beer from us at Anima while supplies last, otherwise it's BYOB. The event is free, except just the camping fee at the campsite. That being a meagre fee of 1600 kr (tent-sharing is recommended ;)).

See you in the (hopefully) sunny country!

Atburður: Lau 24. Júl kl. 12:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mán 28. Jún kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Fim 22. Júl kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 300

Laus sæti: 300

Á biðlista: 0