8. Maí

SUMARPRÓFLOKAPARTY ANIMU 2021

Birt þann 8. Maí. 2021 - Finnbogi Jónsson

Það er komið að því! Upp með dósir, niður með bækur! Bless Oddi, hæ hamingja og sólbruni. Próflokaparty Animu verður haldið í Vivaldi salnum í Gróttu (íþróttamiðstöð seltjarnarnes). Í boði verður myndakassi, kareoke og Animuhjólið gamla góða. Auk þess að hafa ýmsa leiki af öllum gerðum að sjálfsögðu (beer pong, flip cup o.s.frv.). Veislan hefst föstudaginn 14. maí kl 20:00, og heldur áfram til 03:00. Fagnið þessum áfanga ásamt SUMRINU með okkur!

Skráning hefst tímalega miðvikudaginn 12. maí kl 12:00, fyrstur kemur fyrstur fær svo ekki drolla takk.


ANIMA SUMMERVACATIONPARTY 2021

It's time! Get your drinks ready whether they be alco or non-alco because the psycho(logy) kids are going to have their annual getthefuckoutofschoolforthesummer party! This time the party will be in the Vivaldi hall in Grótta (the sports center of seltjarnarnes). There will be Kareoke, a photobooth and of course the good ol' wheel of fortune available. Alongside the normal party stuff of course (beer pong, flip cup etc.). The party will start on friday the 14th of may at 20:00, and it will keep going until 03:00. Celebrate this beautiful turn of events alongside the summer with us!

Registration will begin on wednesday the 12th of may at 12:00. First come, first serve so put your pants on.

Atburður: Fös 14. Maí kl. 20:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 12. Maí kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Fös 14. Maí kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 42

Laus sæti: 42

Á biðlista: 0