10. Feb

Sálfræðingafélag Íslands Vísó!

Birt þann 10. Feb. 2020 - Viktor Orri Eyþórsson

Það er komið að næstu vísindaferð!

Sálfræðingafélag Íslands er fag- og stéttarfélag sálfræðinga á Íslandi. Þessi heimsókn ætti að vera mjög áhugaverð fyrir okkur öll og frábært tækifæri til að læra meira um starfsemi sálfræðinga á Íslandi, sérstaklega fyrir þá nemendur sem stefna á klíníska sálfræði!

Staðsetning er Borgartún 6, á fimmtudaginn 13. feb, mæting kl 16:00


Sálfræðingafélag Íslands Vísó!

Time for the next science trip!

On thursday we will be visiting the Icelandic Psychological Association. They are the union for psychologists in Iceland. This will be a very informative trip for us all, especially those who are planning to work as psychologists in the future!

The address is Borgartún 6, on thursday 13. february at 16:00.

Atburður: Fim 13. Feb kl. 16:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Þri 11. Feb kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Fim 13. Feb kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 28

Laus sæti: 19

Á biðlista: 0


  1. Sara Ósk Jóhannsdóttir
  2. Axel Örn Guðmundsson
  3. Salka Hauksdóttir
  4. Írena Þula L Bergþórsdóttir
  5. Margrét Blöndal
  6. Katrín Fjóla Aspelund
  7. Steinunn Snædís Vilhjálmsdóttir
  8. Alexandra Inga Alfredsdóttir
  9. Þórhildur Katrín Baldursdóttir