18. Okt

Óvissudagur Animu 2019!

Birt þann 18. Okt. 2019 - Viktor Orri Eyþórsson

Það er dulafullur dagur framundan!

Óvissudagur Animu verður haldinn þann 26. október!

Mæting kl 14:00 á túninu fyrir framan HÍ. Komið klædd eftir veðri!

Það kostar litlar 2000 kr. Boðið verður upp á mat og drykki.

Við viljum ekki segja of mikið, en við lofum miklu fjöri!

Við hlökkum til að koma ykkur á óvart!


Mystery Day Anima!

It's a mysterious day ahead!

Anima Mystery Day will be held on October 26th!

Attendance at 14:00 on the grass in front of the main building at HÍ. Come dressed for the weather!

It costs a small 2000 kr. Some food and drinks will be served.

We don't want to say too much, but we promise a lot of fun!

Looking forward to surprising you!

Atburður: Lau 26. Okt kl. 14:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Fös 18. Okt kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Fös 25. Okt kl. 14:00:00

Sætafjöldi: 30

Laus sæti: 22

Á biðlista: 0


  1. Júlía Gunnarsdóttir
  2. Ragnhildur Helgadóttir
  3. Guðmundur Karl Jónsson
  4. Lilja Björt Kristbergsdóttir
  5. Áróra Sigurþórsdóttir
  6. Vigdis Kristin Rohleder
  7. Elísabet Huld Þorbergsdóttir
  8. Axel Örn Guðmundsson