9. Apr

Síðasta vísindaferð annarinnar og vorkosningar!

Birt þann 9. Apr. 2019 - Elísabet Huld Þorbergsdóttir

Síðasta vísindaferð þessarar annar er engin önnur en til Pipar!

Pipar er auglýsingastofa sem ætla að kynna fyrir okkur starfsemi sína og bjóða uppá ljúffengar veigar! Síðast var sjúúúklega gaman, svo ekki láta þetta tækifæri framhjá þér fara!

Það er pláss fyrir 28 manns og hefst ferðin klukkan 17:00 í Guðrúnartúni 8!

Að vísindaferð lokinni er förinni haldið á Hverfisgötu 33 þar sem vorkosningar og aðalfundur munu eiga sér stað. Þessi vísindaferð er því kjörið tækifæri til þess að hita upp fyrir kosningakvöld lífs ykkar!

Einnig verður heill hellingur af fljótandi veigum í boði á kosningakvöldinu, láttu þig ekki vanta!


The last science trip of this term and spring-elections!

The last science tour of this other is no other than Pipar!

Pipar is an advertising agency that intends to introduce us to its activities and offer delicious treats! The last thing was sickly fun, so don't let this opportunity pass you by!

There is room for 28 people and the tour starts at 17:00 in Guðrúnartún 8!

After the scientific trip, the past is held at Hverfisgata 33, where the election and the general meeting will take place. This science trip is therefore an ideal opportunity to warm up before the election day of your life!

Also, lots of floating tents will be available on the election night, don't miss out!

Atburður: Fös 12. Apr kl. 17:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Þri 9. Apr kl. 12:30:00

Skráning Lýkur: Fös 12. Apr kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 28

Laus sæti: 15

Á biðlista: 0


 1. Hafdís Lára Sigurðardóttir
 2. Arna Falkner
 3. Viktor Orri Eyþórsson
 4. Agnes Ísold Stefánsdóttir
 5. Emily Helga Nielsdottir Reise
 6. Sigrún Edda Jónsdóttir
 7. Freydís Þóra Þorsteinsdóttir
 8. María Lovísa Breiðdal
 9. Júlía Káradóttir
 10. Ásvaldur Sigmar Guðmundsson
 11. Lilja Björt Kristbergsdóttir
 12. Selma Rut Ómarsdóttir
 13. Hilmar Benedikt Hilmarsson