3. Apr

Vísindaferð til Gallup!

Birt þann 3. Apr. 2019 - Elísabet Huld Þorbergsdóttir

Gallup: “Já góðan daginn, ég hringi hér frá Gallup og ég var að velta því fyrir mér hvort þú gætir nokkuð svarað fyrir mig snöggri könnun?”

Þú: “Já, alveg sjálfsagt!”

Gallup: “Hvar ætlar þú að vera næsta föstudag?”

Þú: “Ég frétti að það væri klikkuð vísó hjá ykkur í Álfheimum 74, auðvitað mæti ég þangað!”

Gallup: “Frábært, veistu nokkuð hvort það verði eitthvað í boði fyrir þig?”

Þú: “Heyrst hefur að það verða veitingar, bæði matar- og drykkjarkyns.”

Gallup: “Alveg hárrétt hjá þér! Klukkan hvað byrjar þessi snilld og hvað er eiginlega pláss fyrir marga?”

Þú: “Vísó byrjar á slaginu 17:00 og það eru alveg 28 pláss!!!”

Gallup: “ÆÐISLEGT!!! Sjáumst þar meistari!!”

🥳🥳🥳🥳🥳🥳🥳🥳🥳🥳


Science trip to Gallup!

Gallup: "Yes, good day, I call here from Gallup and I was wondering if you could answer anything for me a quick survey?"

You: "Yes, of course!"

Gallup: "Where are you going to be next Friday?"

You: "I heard you were crazy about you at Álfheimar 74, of course I will be there!"

Gallup: "Great, do you know if anything will be available to you?"

You: "It has been heard that there will be refreshments, both for food and drink."

Gallup: “Right with you! At what time does this genius begin and what is really room for many?”

You: “Viso starts at 5pm and there are 28 places !!!”

Gallup: “AWESOME !!! See you there champion !!”

Atburður: Fös 5. Apr kl. 17:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 3. Apr kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Fös 5. Apr kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 28

Laus sæti: 22

Á biðlista: 0


  1. Magdalena Bogadóttir
  2. Selma Rut Ómarsdóttir
  3. Páll Jakobsson
  4. Hilmar Benedikt Hilmarsson
  5. Ásvaldur Sigmar Guðmundsson
  6. Guðmundur Karl Jónsson