27. Mar

Vísindaferð til Geðhjálpar!

Birt þann 27. Mar. 2019 - Elísabet Huld Þorbergsdóttir

Þessa vikuna verður farið til Geðhjálpar, og þar ætla þau að kynna fyrir okkur starfsemi sína! Tilgangur félagsins er að vinna að geðheilbrigðismálum og bæta hag þeirra sem eiga við geðræn vandamál að stríða. Þetta er tilvalin vísindaferð fyrir alla sálfræðinema, og sérstaklega þá sem stefna á að verða sálfræðingar!

Þessi ferð hefst kl 16:00, og er mæting í Borgartún 30.

28 sæti í boði - ekki missa af þessu frábæra tækifæri!


Geðhjálp

This week we will go to Geðhjálp, and there they will introduce us to their operations! The purpose of the company is to work on mental health issues and improve the benefits of those with mental health problems. This is an ideal science trip for all psychology students and especially those who aspire to become psychologists!

This trip starts at 16:00, and attendance is at Borgartún 30.

28 seats available - don't miss this great opportunity!

Atburður: Fös 29. Mar kl. 16:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 27. Mar kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Fös 29. Mar kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 28

Laus sæti: 20

Á biðlista: 0


  1. Ásvaldur Sigmar Guðmundsson
  2. Freydís Þóra Þorsteinsdóttir
  3. Agnes Ísold Stefánsdóttir
  4. Viktor Orri Eyþórsson
  5. Hafdís Lára Sigurðardóttir
  6. Íris Ósk Bjarnadóttir
  7. Hilmar Benedikt Hilmarsson
  8. Guðmundur Karl Jónsson