22. Jan

Vísindaferð hjá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar!!!

Birt þann 22. Jan. 2019 - Elísabet Huld Þorbergsdóttir

Eftir langa bið höfum við loksins snúið aftur, vísindaferðir og sukk með öllu því sem fylgir!

Sú fyrsta á þessari bjútífúl vorönn mun eiga sér stað á föstudaginn næstkomandi og er til Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar! Velferðarsviðið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva í Reykjavík, meðal margs annars.

Heyrst hefur að í boði verða ljúfar veigar sem allir ættu að geta gætt sér á!!

Þetta verður ú Borgartúni 12-14 á 7. hæð og mæting er klukkan 17:00 - 28 sæti í boði, letsgo, letsgo, letsgo!!!!!!!


Science trip to Reykjavík’s Welfare Department!!!

After a long wait, we are finally back, science trips and all the mess that follows!

The first one on this beautiful spring semester will be on Friday and we’ll be going to Reykjavík’s Welfare Department! The Welfare Department is responsible for the operations of service centers in Reykjavík, among other things.

It has been heard that there will be some sweet refreshments for everyone to enjoy!!

It takes place at Borgartún 12-14 on the 7th floor and attendance is at 5 PM - 28 spots available, letsgo, lets, letsgo!!!!!!!

Atburður: Fös 25. Jan kl. 17:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 23. Jan kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Fös 25. Jan kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 28

Laus sæti: 21

Á biðlista: 0


  1. Selma Rut Ómarsdóttir
  2. Viktor Orri Eyþórsson
  3. Elísabet Huld Þorbergsdóttir
  4. Hilmar Benedikt Hilmarsson
  5. Jökull Sindri Gunnarsson
  6. Guðmundur Karl Jónsson
  7. Magdalena Bogadóttir