28. Nóv

Förum á skíði!!!!

Birt þann 28. Nóv. 2018 - Elísabet Huld Þorbergsdóttir

Helgina 18. - 20. janúar ættu allir Akureyringar að fela sig inni því ANIMU-lingar mæta á svæðið og ætla að sýna þeim hvernig á virkilega að skemmta sér!

Verðið fyrir þessa klikkuðu ferð er 15.000kr sem er gjöf en ekki gjald! Til þess að festa plássið sitt verður 3.000kr staðfestingagjald en þið hafið til 5. des að borga það og rest í janúar!

Innifalið í verðinu er eftirfarandi (ATH, listinn er ekki tæmandi, mögulega bætist eitthvað við):


-Rútuferð til og frá Akureyri!

-
Rúta til og frá fjallinu!


-Gisting á Akureyri Backpackers í tvær nætur!


-Vísindaferð í bruggsmiðju Kalda (whatuuuup)!


-Hlandvolgur og ljúfur Tuborg GRØN!


-Sjúklega sveitt Domino’s pizza veisla!

Það eru því miður ekki nema 30 pláss í boði og vonum við innilega að flesta sem langar að fara ná að fara!


ÞETTA VERÐUR STURLAÐ!!!!


Let’s go ski!!!!

The weekend of 18th - 20th January should everyone on Akureyri hide inside because ANIMA(L)S will be showing them how they should really have fun!

The price for this crazy trip is 15.000kr which is a gift but not a price! To confirm your spot there will be a 3.000kr confirmation fee that needs to be payed before the end of December 5th and then you pay the rest in January!

Included in the price (something might be added later on):

-Bus trip to and from Akureyri!

-Bus to and from the mountain!

-Accommodation in Akureyri at Backpackers for two nights!

-A science trip to Kaldi brewery (whatuuuup)!

-Nice and room temperatured Tuborg GRØN!

-A sweaty and delicious Domino’s pizza party!

Unfortunately we only have room for 30 people and we hope that everyone who wants to go gets to go!

THIS WILL BE OFF THE HOOK!!!!

Atburður: Fös 18. Jan kl. 12:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 28. Nóv kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Mið 5. Des kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 30

Laus sæti: 15

Á biðlista: 0


 1. Elísabet Huld Þorbergsdóttir
 2. Ásvaldur Sigmar Guðmundsson
 3. Katrín S. J. Steingrímsdóttir
 4. Sigrún Edda Jónsdóttir
 5. María Lovísa Breiðdal
 6. Agnes Ísold Stefánsdóttir
 7. Sólrún Alda Waldorff
 8. Emily Helga Nielsdottir Reise
 9. Vigdis Kristin Rohleder
 10. Íris Ósk Bjarnadóttir
 11. Viktor Orri Eyþórsson
 12. Hjördís Þóra Birgisdóttir
 13. Áróra Sigurþórsdóttir
 14. Lilja Björt Kristbergsdóttir
 15. Andri Freyr Ásgeirsson