10. Okt

Vísó í Q - Félag Hinsegin Stúdenta!

Birt þann 10. Okt. 2018 - Elísabet Huld Þorbergsdóttir

Vísindaferð 2/2 þessa vikuna er í Q - Félag Hinsegin Stúdenta, en ALLIR hafa gott af því að fara í þessa vísindaferð til þess að læra meira um jafnréttisbaráttu LGBTQ stúdenta og gera sér grein fyrir margbreytileika stúdenta.

Þessi bráðskemmtilega og súper fræðandi vísindaferð er á föstudaginn 12. október, og heppnin er með nýnemum þennan daginn því ferðin hefst kl 17:00, sem þýðir að ef þeir eru á góðum tíma með Skýringar á hegðun prófið sitt þá ná þeir að mæta og njóta veitinga með góðu fólki og hlaupa af sér hornin eftir annað próf þessarar annar!!

Að venju erum við með 28 sæti, fyrir 28 regnboga bossa og mæting fyrir þá er á Suðurgötu 3!

Mætið og njótið fjölbreytileikans!!


Science trip to Q - Queer Student Association!

Science trip 2/2 this week is to Q - Queer Student Association, a trip that will do EVERYONE some good, both to learn more about LGBTQ students fights for equal rights and to realize the complexity of students.

This highly entertaining and super informative science trip is on Friday the 12th of October, and the first year students are lucky this time because the trip starts at 5PM, which means that if they make good time on their Skýringar á hegðun exam, they can make it to the trip and enjoy light refreshments with good people and let off some steam after this semesters second exam!!

As per usual we have 28 seats, for 28 rainbow tushies and they will show up at Suðurgata 3!

Be there and enjoy the diversity!!

Atburður: Fös 12. Okt kl. 17:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 10. Okt kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Fös 12. Okt kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 28

Laus sæti: 22

Á biðlista: 0


  1. Agnes Ísold Stefánsdóttir
  2. Freydís Þóra Þorsteinsdóttir
  3. Ásvaldur Sigmar Guðmundsson
  4. Emily Helga Nielsdottir Reise
  5. Íris Ósk Bjarnadóttir
  6. Magdalena Bogadóttir