10. Okt

Vísó í Sálfræðingafélagi Íslands!

Birt þann 10. Okt. 2018 - Elísabet Huld Þorbergsdóttir

Vísindaferð 1/2 þessa vikuna er til Sálfræðingafélags Íslands, en þessi vísindaferð er tilvalin fyrir þá nema sem stefna á klíníska sálfræði og vilja læra meira um starfsemi sálfræðinga á Íslandi og einnig fyrir þá sem hafa brennandi áhuga um allt sem tengist sálfræði! Þessi ferð er fimmtudaginn (betur þekktur sem litli fössari) 11. október og hefst klukkan 14:30.

28 sæti á mjúkum og góðum sálfræðinga sófa eru í boði í þessari ferð, mmmmm kósí!

Sálfræðingafélag Íslands á sínar höfuðstöðvar Borgartúni 6 á þriðju hæð, þannig mætið þangað með öll ykkar læti!!


Science trip to The Icelandic Psychological Association!

Science trip 1/2 this week is to The Icelandic Psychological Association, but this trip is perfect for those students who are aiming to become psychologists and want to learn more about their operations here in Iceland and also for those who are super interested in everything to do with psychology!

This trip takes it place on Thursday (better known as mini Friday) October the 11th and starts at 2:30PM.

28 seats on a soft and good psychologists couch are up for grabs in this trip, mmmmm cosy!

The Icelandic Psychological Association has its headquarters at Borgartún 6, third floor, so be there or be square!!

Atburður: Fim 11. Okt kl. 14:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 10. Okt kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Fim 11. Okt kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 28

Laus sæti: 26

Á biðlista: 0


  1. Hafdís Lára Sigurðardóttir
  2. Magdalena Bogadóttir