3. Okt

Vísó í Landsvirkjun = svaka pepp svaka gaman!!!!

Birt þann 3. Okt. 2018 - Elísabet Huld Þorbergsdóttir

Að þessu sinni er okkur boðið í eitt stykki SPENNANDI vísindaferð til Landsvirkjunnar! Þau ætla að kynna fyrir okkur starfsemi sína og sýna okkur hvernig orka býr í öllu. Á staðnum verður okkur lofað svakalegu STUÐI, og ekki má gleyma veitingunum sem við öll elskum og þráum!

Þar sem þessi vísindaferð er ekki í bænum þá verður ein RAFMÖGNUÐ rútuferð á vegum Landsvirkjunnar, svo allir mæta með símana sína fullhlaðna því þessi vísindaferð er í heildina 4 klukkutímar (sem er mega langt (og MEGA gaman) fyrir þá sem ekki vita)!!

Við erum með 28 laus sæti fyrir 28 KJARNORKU-BOSSA!

Mæting er í HÍ ekki seinna en kl. 16 því rútan fer á slaginu (nákvæmari staðsetning kemur síðar).

Sælir kælir hvað þetta verður STURLAÐ!!!!


Science trip to Landsvirkjun = lots of excitement lots of fun!!!!

This time we’re invited to one piece of EXCITING science trip to Landsvirkjun! They will introduce their operations to us and show us how energy lives in everything. At the venue we are promised a whole bunch of fun, and you can’t forget those refreshments that we all love and desire!

Since this science trip is not in town there will be one ELECTRIFYING bus trip offered by Landsvirkjun, so everyone have your phones fully charged since this trip in whole will take a total of 4 hours (which is really long (and REALLY fun) for those who don’t know)!!

We have 28 seats available for 28 NUCLEAR-TUSHIES!

Attendance is at HÍ and no later than 4 PM because the bus leaves on the dot (a more accurate location will be given later).

Holy moly this will be SHOCKING!!!!

Atburður: Fös 5. Okt kl. 16:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 3. Okt kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Fös 5. Okt kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 28

Laus sæti: 24

Á biðlista: 0


  1. Hafdís Lára Sigurðardóttir
  2. Sigrún Edda Jónsdóttir
  3. María Lovísa Breiðdal
  4. Ásvaldur Sigmar Guðmundsson