25. Sept

Vísindaferð í Hvíta húsið!

Birt þann 25. Sept. 2018 - Elísabet Huld Þorbergsdóttir

Næsta vísindaferð okkar er í Hvíta húsið, nei ekki þetta sem Trump býr í, heldur auglýsingastofu hérna í Reykjavík! Þau vilja bjóða okkur í heimsókn í Brautarholt 8, til þess að kynna fyrir okkur starfsemi sína. Það verða að sjálfsögðu léttar veigar í boði fyrir þá svöngu og þyrstu! Því miður hefst þessi vísindaferð klukkan 16:00 og lendir þá á sama tíma og fyrsta almennupróf fyrsta árs nema :/ Samt sem áður erum við með 28 sæti boði, svo endilega skráið þið ykkur sem getið!!


Science trip to the White house!

Our next science trip is to the White house, no not the one that Trump lives in, but an advertisement agency here in Reykjavík! They invite us to visit them at Brautarholt 8, to introduce their operations to us. Of course there will be some light refreshments for the hungry and thirsty! Unfortunately this science trip starts at 4 PM and therefore takes place at the same time as the exam in Almenn Sálfræði for the first year students. Still, we have 28 spots available, so those who can sign up do so!!

Atburður: Fös 28. Sept kl. 16:00:00

Skráning

Skráning Hefst: Mið 26. Sept kl. 12:00:00

Skráning Lýkur: Fös 28. Sept kl. 12:00:00

Sætafjöldi: 28

Laus sæti: 24

Á biðlista: 0


  1. Sólrún Alda Waldorff
  2. Emily Helga Nielsdottir Reise
  3. María Lovísa Breiðdal
  4. Sigrún Edda Jónsdóttir